Enska deildin Nú er búið að finna nafn á lukkudýrin þrjú fyrir HM í Suður Kóreu og Japan á næsta ári. Þau nöfn sem urðu fyrir valinu voru “Ato”, “Nik” og "Kaz. Minna þau ykkur ekki á viðurstyggðina Pokemon?