Enska deildin Sky er búið að semja við Írska knattspyrnusambandið um að sýna leiki írska landsliðsins beint. Nú er bara að vona að Sýn taki uppá því líka, en það leika nánast allir landsliðsmenn Íra í Englandi og eru þeir með mjög spennandi lið þessa dagana.