Enska deildin Kewell spilaði 80 mín. með varaliði Leeds í gær og ætti jafnvel að byrja inná í stórleiknum við Man. Utd. næsta laugardagsmorgun.