Ítalski boltinn Batigol, eins og hann er kallaður. Enda er það réttnefni. Maðurinn er “bara ekki hægt” eins og sá góði maður Einar Bollason sagði.