Enska deildin Lárus Orri kominn á fullt með WBA aftur, en ekki var búist við honum fyrr en í janúar eftir að hafa slitið liðband í mars.