Hinn ungi og efnilegi enski landsliðsmaður og leikmaður Bayern München, Owen Hargreaves hefur gefið það til kynna að hann vilji leika í ensku úrvalsdeildinni. Ensku stórliðin Arsenal og Liverpool eru víst á höttunum á eftir þessum dreng en hann á eftir 2 ár af samningi sínum við Bæjara.
Kveðja
Geithafur


Heimildir: www.sportid.is <br><br>“Rosenborg hafa sigrað 66 leiki, og þeir hafa skorað í þeim öllum.”