Ef einherjir hafa séð einhverja leiki nýlega með Arsenal þá hljóta þeir að sjá að þarna er heimsklassalið á ferð.Með Campbell, Cole, Viera, Henry, Bergkamp, Ljungberg, Pires, Wiltord og fleiri klassa leikmenn getur þetta lið unnið nánast hvern sem er.Síðan hafa ungir leikmenn einsog Aliadiere blómstrað.
Eini hugsanlegi veiki punkturinn er Seaman í markinu.Þeir spila geðveikt vel saman. Einu liðin sem eiga hugsanlega séns að hrifsa titilinn af þeim eru Man Utd. Og Liverpool. Tökum leikinn gegn Birmingham sem dæmi, þeir gjörsamlega sundurspiluðu þá. Leikurinn gegn West Ham var þó slappur og þar voru þeir nokkuð heppnir þó ég hafi bara séð brot úr leiknum. Þeir settu líka mett með að vinna 14 deildarleiki í röð sem er frábært. Arsene Wenger er líka bara besti knattspyrnustjóri í heimi.