
Liverpool leitar enn á ný eftir leikmönnum Juventu
Liverpool hefur sent inn fyrirspurn til Juventus um hvort þeir hafi kost á að kaupa Alessandro Del Piero. Áður höfðu Liverpool sent inn fyrirspurnir um David Trezeguet og Edgar Davids. Svar Luciano Moggi forseta Juve við fyrirspurninni um Del Piero var einföld: ,,Viljið þið Del Piero? Látiði okkur þá fá Owen!"