
Allt er fertugum fært.
David Seaman markvörður enska landsliðsins og Arsenal ætlar að íhuga framtíð sína hjá enska landsliðinu í sumar. Seaman er orðinn 38 ára gamall og segist ekki vita hvort hann verði nægilega góður til að taka þátt í næsta stórmóti, Evrópumótinu í Portúgal 2004 þá orðinn fertugur.