Permier Lagune samtökin hafa eftir langa íhugun þá hafa þeir ákveðið að fella niður regluna um leikmenn utan ESB þannig að nú meiga lið á Englandi hafa eins marga leikmenn sem eru frá löndum utan evrópu eins og þeir vilja.
Þessi regla um að það megi bara hafa þrjá leikmenn inná í einu og það hafði td. áhrif á val á leikmönnum hjá Gérrard Houllier/Phil Thompson á síðustu leiktíð… Þannig að núna hlítur að vara að leikmenn sem eru frá löndum utan ESB vilji helst koma til enskra liða og um leið verður mun meiri samkepni um sæti í liðonum