ég er búinn að vera pæla frekar lengi hvort ég ætti að vera miðjumaður eða markmaður. þetta er allt sem ég er búinn að gera í 3 ár  fyrst birjaði og í marki, ég veit ekki afhverju en ég gerði það og var það í tvö ár. eftir tvö ár var boðið mér í ksí prufu fyrir landsliðið. þar drullaði ég upp á bakk og fór í reiðis kast og hætti í marki,þannig að ég ákvað að fara á miðjuna út af því að mér finnst það skemmtilegra og ég er snöggur kann svoldið með boltann og er frekar góður í leikskilning. en það tók enginn undir það allir sem ég æfði með voru fúlir og voru alltaf að sega mér að fara aftur í markið en það versta var að þjálfararnir voru ekki sáttir. þeir voru allt af að sétta mig í markið í neið. en þegar að ég var búinn að vera miðju maður í eitt sumar þá sá ég að ég átti einga framtíð úti og birjaði aftur í marki. en ég er búinn að missa allt sem ég kunni. Ég er búinn að vera ár í marki og það er eins og ég sé að birja uppá nýtt, þannig að ég á ekki mikla framtíð í marki heldur. þannig að mér finnst skemmtilgera frammi en ég nenn ekki að fara í gegnum þetta allt og svo kannski enda í marki aftur hvað finnst ykkur?