Í kjölfar þess að EM fer senn að hefjast ákvað ég að búa til kork sem heitir einfaldlega "Stórmót landsliða". Hér má pósta ÖLLU sem tengist landsliðum, líka umræðum um leiki í undankeppnum, vináttuleikjum, sem og bara umræða um landsliðin í heild sinni! 

Með von um virkni í kringum EM í sumar,
RaySpark, stjórnandi /knattspyrna :)