Giskari.is er skemmtileg síða þar sem þú getur giskað á marga
leiki til dæmis símadeildina HM og síðast en ekki síst
ensku deildina.
þú safnar stigum með því að giska rétt.
en þetta er ekki 1x2 þú átt að giska á stöðuna í leiknum
svo færðu þrjú stig fyrir rétta stöðu en eitt
fyrir rétt lið (liðið sem vinnur)
svo er þetta bara keppni um að ná flestum stigum.
