Claudio Ranieri vill fá Cristiano Zanetti frá Inter Milan. Cudio hefur verið að fygjast með drengnum í vetur og nú heldur ítalska pressan því fram að Claudio geri tilboð í kappan. Inter Vilja 14 millur punda fyrir Zanetti og þar sem liðið hefur nú þegar tyggt sé sæti í meistaradeild Evrópu er lítil sem engin þörf á að selja menn. Ef Ranieri fær ekki Zanetti er talið að hann reyni að veiða Roberto Baronio sem er í láni hjá Fiorentina en er í eigu Lazio.

Heimild: Boltinn.is