Roland Nilsson stjóri Coventry segist vera að spá í að fá Dion Dublin til liðsins í sumar. Dublin er sem stendur í láni hjá Millwall en Nilsson hafði ætlað sér að fá hann lánaðan. Svíinn er ekki búinn að gefast upp og er ætlunin að reyna aftur við Dublin í sumar. “Ég held að hann hefði reynst okkur frábærlega í framlínunni og að auki hjálpað til í að verjast föstum leikatriðum. Ég veit ekki hvort Dion er til í að koma aftur til gamla liðsins síns en við munum skoða það,” sagði Roland.



Þetta tók ég af boltinn.is
-maniggi irc nick-Hvar a netinu get eg downloadað adsl ??????????????????????????