Ég vill segja að þetta sé bara barátta milli Arsenal og Liverppol um ensku deildina því Arsenal tekur Manchester í görnina og þá tapa þeir þessu gjörsamlega. Þeir hafa ekkert í svona lokabaráttu að segja. Arsenal tekur deildina ef þeir hafa það af að sigra United en ef ekki þá er Liverpool með nokkuð öruggan bolta og ætti að geta veitt smá samkeppni, en með Henry virðast Arsenal ósigrandi.