Ég hef notað þessa skó sennilega á 10-20 æfingum á því bili og endað með bólgnar tær(of litlir skór á mig) svo ég ákvað að selja þá. Þeir eru nánast alveg eins og nýir eins og sést á mynd sem ég gæti sent á ykkur ef þið hafið áhuga. Takkarnir eru líka enn allir til staðar næstum eins og nýir.

Skórnir eru Adidas TRX FG, þá nánar tiltekið að ég best veit Predator PowerSwerve TRX FG. Endilega bara koma og skoða þessa skó.

Held þeir séu á eitthvað yfir 20 þúsund hérna á Íslandi (keypti mína úti). Þetta eru ekkert lítið geðveikir skór að mínu mati.

Stærðin er 46 í Euro og 11 og hálft í USA.

Sel þá ekki á minna en 10 þúsund krónur og minni á að þeir eru nánast ónotaðir. Þarf varla að taka það fram að það er gjafaverð. Hérna er t.d. mynd af þeim af netinu:

http://thesoccerauthority.com/shopsite_sc/store/html/media/powerswerveblacklarge.jpg

Jóhann
Kveðja