Guð minn góður, viljið þið hætta að posta þessum fréttum frá teamtalk.com. Komið með þetta frá einhverjum vef sem notast á við staðreyndir en ekki slúður. Það er verið að taka ákvörðun um hvort það þurfi að skera hann upp eða ekki og læknarnir ætla að bíða í 10-15 daga og sjá hvort það er nauðsynlegt.