Mig langaði að sjá hvernig þið mynduð stilla liði ársins upp í ensku deildinni þetta tímabil (enn sem komið er). Ég myndi stilla liðinu mínu svona upp:

————-Hart————–
Ivanovic-Dunne-Vermaelen-Baines
Chung Yong-Fabregas-Lampard-Milner
———Drogba-Rooney———-

Bekkur: Given, G. Cahill, Evra, Song, Valencia, Dempsey & Tevez.

Þjálfari: Sir Alex

Ps. Er btw Arsenal stuðningsmaður.