Loksins fengum við Chelsea menn að sjá einhver tilþrif hjá okkar mönnum, þótt fyrr hefði verið. Það var gaman að sjá 15 milljón punda manninn, Hasselbaink, setja fjögur mörk. Samt ætla ég að halda mér á jörðinni því það verður að taka tillit til þess að Coventry er mjög slakt lið. Fróðlegt verður að sjá hvernig næsti leikur fer….