Væri ekki meiriháttar að hafa fótboltapöbb í Reykjavík sem er virkilega fyrir fótboltaáhugamenn.Með minjagripum, eiginhandaráritunum og myndum af bestu leikmönnunum á veggjum. Miðstöð fyrir alvöru aðdáendur þar sem þeir geta komið oft og drukkið ódýran bjór, lesið fótboltablöð og bækur,tippað, fengið netútprentanir og horft á klassíska leiki og tilþrif á sjónvörpum. Stað sem er settur upp eingöngu í þessum tilgangi. Ekkert ball á kvöldinn, bara létt tónlist og tilþrif í varpinu!!!
Er að reyna að afla fjár fyrir svona stað og væri til í að heyra viðbrögð ykkar um þetta og hvort þið mynduð sækja svona stað frekar en aðra. sendið mér á sob@mmedia.is