Klár sigurvegari, alveg ljóst. Sá fram á það um leið og Torres skoraði að þeir myndu vinna nema klúðra því sjálfir. Reyndar náði Valencia að koma sér í gott færi en hann nýtti það ekki.

Vendipunktur leiksins fyrir mér var Carragher brot á Owen. Mariner fuckaði algjörlega upp deginum með því. Kórónaði í raun arfaslappann leik. Gul spjöld ekki í samræmi eins og dómgæslan heilt yfir. Ótrúlegt að Mascherano fékk á endanum gult á undan Lucas því Lucas náði að brjóta af sér fjórum sinnum fyrst.
Svo spurning um víti báðum megin. Og líka litlir hlutir eins og hornspyrnudómar.

Addi Björns bætti heldur ekki áhorfið því það var klárt með hverjum Leedsarinn hélt í þessum leik.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”