Sælir félagar

Er einhver sem veit um þokkalegann grasvöll á höfuðborgarsvæðinu með 7 manna bolta mörkum eða fullri stærð. Ég er þá að leita að velli sem er ekki allur útí holum.

Kveðja Jói