Nú þegar liðin í 2. og 3. sæti voru að gera jafntefli á meðan FH-ingarnir svoleiðis jörðuðu dýrasta liðið í deildinni og tylltu sér með 9 stiga forskot á toppinn með mótið næstum hálfnað, trúa menn að það sé einhver séns að liðin sem á eftir koma eigi einhvern séns í titilinn, eða er baráttan hjá næstu liðum héðan af bara um Evrópusætin tvö ?