Hvernig líst ykkur á enska landsliðið fyrir hm næsta sumar?
Mér líst bara helvíti vel á þá.
Þeir hafa eiginlega bara verið með einn alvöru markaskorara og það er owen þótt að það séu betri framherjar eins og henry og nisti en vandin er að þeir eru bara í öðrum landsliðum.
Ricketts og Vassel eru góðir en ég er ekki alveg viss að þeir séu með nógu mikla reynslu fyrir heimsmeistarakeppnina.
Heskey er bara á einhverju heppnisskeiði núna því að þetta er hörmulegur framherji að mínu mati.
Svo eru góðar fréttir í vörnini því að ferdinand og campell eiga eftir að vera góðir saman, það er nú spurning hver fer í markið, verður það seaman eða hvað?
Beckham verður að sýna sig í keppnini og liðið verður bara loksins að fara að sýna hvað það getur og sanna að enski boltin sé sá besti í heimi og hann er ekki svona kerlingabolti eins og er spilaður úti í hinum deildunum, á englandi er spilaður hraður, harður og skemmtilegur fótbolti á alla vegu og núna skulu þeir svo sýna það.
ÞAÐ ER KOMINN TÍMI TIL!!!!!!!