Áhugaverð könnun, og spurning sem margir eru að velta fyrir sér. En eitt stingur þó í augun, “það eru til betri framherjar en hann”. Augljóslega eru til betri framherjar en hann, og betri enskir framherjar en hann, en það fara nú 5 enskir sóknarmenn á HM ;)

Og eitt enn, við vitum allir að Heskey fer á HM. Ástæða? Til að spila með Owen, sem er óumdeilanlegi besti enski framherjinn í dag. Og þeir spila einmitt saman hjá félagsliði og hafa þótt ná vel saman (sérstaklega núna í síðust leikjum eftir að Heskey var færður framar)<br><br>———
Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.