Eins og þið vitið er árángur liðanna á Ítalíu í Evrópu afar slappur undanfarin ár. Mín pæling er: Hvað gerðist. Ég meina á árunum 92-98 var það nánast undantekning ef að ítalsk lið var ekki í úrslitum. Það er ekki eins og að góðu leikmennirnir séu farnir til Spánar eða Englands. Það eru líka mjög góðir þjálfarar á Ítalíu. Ég er búinn að hugsa þetta fram og til baka og ég hreinlega finn ekki ástæðuna. Hafið þið einhverja hugmynd???