-Nike Zoom Total 90 Supremacy-

Já þannig er nú það að þeir eru allveg ónotaðir, kannski búinn að nota þá, 15 sinnum. Og eru nú, þegar ég ælta að fara að nota þá aftur ornir örlítið og litlir. Svo ég ælta að sjá hvort ég get fengið smá fyir þá.

Kaup verð á sínum tíma var um 15þús kr. en ég ætla að reyna að fá 7.500 kr. fyrir þá. Jájá, elfasut pínu mikið en þeir er líka í góðu standi.
Takkar; það sést ekkert á þeim að þeir hafi veirð notaðir, nema kannski er farið að þeim svona 0,5 mm af hæla tökkum.
Litur; þeir eru bláir,svilur og með hvítri rönd.

Skó stærð; 39 EUR.

svona smá kaupbæti; það fylgir með fínn poki :P sem var með þeim. (hann er í góðu standi og sest ekki á honum)

http://www.my-youth-soccer-guide.com/image-files/nike-sup-blue.jpg Mynd af þeim.


sem sagt, ef eitthver hefur áhuga þá má hann tjá sig hér og líka bara senda huga-póst. Þið megið líka lækka boðið. en ekki víst að ég taki því þá strax.