Chelsea - Juventus

Real Madrid - Liverpool

Sporting - Bayern Munchen

Villareal - Panathinaikos

Hvernig halda menn að þetta fari?
Ég segi að Chelsea vinni Juventus það byggi ég á engu enda veit ég voða lítið um hvernig þetta Juventus lið hefur verið að spila en ég hef bara trú á Gus Hiddik, nýjum þjálfara Chelsea.

Ég segi að Real vinni Poolarana enda hafa þeir verið að spila eins og englar í síðustu leikjum, Real þ.e.a.s. Þó má aldrei afskrifa Liverpool í þessari keppni.

Svo veit ég í raun ekkert um hina leikina og ætla að sleppa því bara að spá eithvað í þá en mig langar að heyra hvaða lið fólk haldi að taki þessa leiki.
Lífið er aðeins vegur sem leiðir til dauða.