vildi ræða við ykkur um það sem gerðist í leiknum liverpool vs chelsea..

þarna atvikið sem átti sér stað í lok leiks þegar benayoun(vona að þetta sé rétt skrifað) var sparkaður niður af cole…

mig fannst þetta nottla bara beint rautt spjald, allavega fannst mér þetta frekar vera rautt heldur en það sem lampard gerði.
línudómarinn stóð bara á besta stað til að vera vitni af þessu og hann sá þetta mjög skýrt og veifaði flagginu en HALLO dómarinn bara fkn labbaði í burtu.
er ekki reglan sú að ef þú verð með sólinn í manninn en ekki boltan gult spjald og svo lika ef hann fer með sólinn á unda sér yfir hnéhæð???
mér finnst að það hafi ekkert verið að tala um þetta attvik heldur bara þetta það sem lampard gerði, bara eins og þetta sé bara aukaatriði. meina hef séð samantekt af leiknum og ekki í neinum af þessum samantektum kemur þetta atvik..


hvað finnst ykkur?
kv.