Það var kominn tími á kork sem snerist um eitthvað annað Liverpool.

En athygli mín beinist að frétt sem birtist hér á fotbolti.net fyrir skömmu: http://www.fotbolti.net/fullStory.php?action=viewStory&id=70736.

Ef þetta á við rök að styðjast þá er ég hreinlega farinn að halda að klúbburinn ætli að breytast í miðlungslið úr því að vera lið sem berst um topp 4.

Hvað er að þessum mönnum? Það sést greinilega að það vantar nýtt blóð í þennan O.C. leikmannahóp og þá á ég ekki við frönskumælandi negra.

Það er augljóst að ef Arsenal ætlar að ná Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þá er það hrein nauðsyn að kaupa varnarmann, varnarsinnaðan miðjumann og kantmann og kannski markmann.

Ég verð brjálaður ef þeir kaupa ekki 2-3 leikmenn hvað þá ekki neinn!!

Hvað segið þið hinir um þetta, Arsenal stuðningsmenn sem og aðrir spekúlantar?