jæja, eftir þennan eðal drátt fáum við loksins að sjá hvor deildin er sterkari þetta árið. Stærsta viðureignin er óumdeilanlega United - Inter sem bæði unnu sína deild í fyrra en viðureignir Chelsea - Juventus og Roma - Arsenal eru einnig virkilega spennandi og athygliverðar.

Nú geta rifrildin hætt og við getum látið liðin sjálf berjast í stað orða.
Dyggur stuðningsmaður AS Roma frá hinni eilífu borg.. FORZA ROMA