Jahá, þá er þetta staðfest.
Cesc er náttla einn leikreyndasti maðurinn í liðinu og væntanlega mikilvægasti hlekkurinn í liðinu síðan Henry svo þetta kemur ekki á óvart.
Ætli þetta sé ekki bara frekar rökrétt og gáfulegt múv hjá Wenger. Fyrir utan það hvað þetta mun gera fyrir liðsandann þá er hann hér með að gefa Cesc mjög stóran hlutverk í stórliði (já stórlið) og væntanlega mun þetta svara vangavelturnar um það hvort hann sé að yfirgefa Arsenal.

En í sambandi við Gallas atvikið, var það ekki van Persie sem hann hefur verið að tala um? Sá sem er að eyðileggja mórallinn í liðinu? Mundiði vilja sjá van Persie fara? Persónulega hef ég ekkert á móti því.