Diego Forlán hefur ekki spilað með mörgum liðum sem er alveg skiljanlegt.En spjarar hann sig með Man.utd.? Forlán er góður miðju maður sem hefur mikið að sanna, innkoma hans í leik með Bolton var fín en þetta var fyrsti leikurinn hans með Man.utd. Hann er frá Úrugvæ og minnir mig á teikniperónuna Tarzan. Hann er aðeins 22 ára. Ég vona að hann síni sína bestur hlið með Man utd það sem eftir er af deidinni.