Já það eru góðar fréttir fyrir marga. Fram og Fjölnir munu ekki sameinast. Í miðað við yfirlýsingu formann Fjölnis er það mest vegna Fjölnismanna að ekkert verður af þessu og nefndi hann bæði það að reksturinn yrði of flókinn því fjöldinn er svo mikill í yngri flokkunum og það að Fjölnir vildu ekki taka upp Fram nafnið, gefið það að þetta er sögufrægt lið að nafninu yrði haldið ef ske kynni að þetta hefði gerst.

Þetta er bara best held ég þó að geri ekki út um fjárhagsvandræðin hjá liðunum en þessi tvö standa einna verst í þeim málum af Landsbankadeildarliðunum samkvæmt mínum og uppgefnum heimildum.

Kannski verst fyri Selfyssinga en þetta var lítil vonarglæta að þeir fengu free ride upp í Landsbankadeild :)
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”