Sælir.
Ég er með smá pælingu hérna, hvaða stóru nöfn í fótboltanum eru líka reykingamenn?
Maður hefur heyrt um Berbatov og Rooney, Tevez? Zidane og Fabian Barthez reyktu nú líka. Vitiði um einhverja fleiri?