Stórleikur sunnudagsins í enska boltanum á milli Leeds og Arsenal endaði með 1-1 jafntefli og var leikurinn einn af þeim slökustu sem sést hafa á skjánum í vetur og því óþarfi að hafa um hann mörg orð.

Robbie Fowler skoraði fyrir Leeds strax á 6. mínútu en Robert Pires jafnaði metin á 45. mín.

Þá er vert að geta þess að enginn leikmaður fékk að líta rauða spjaldið í leiknum.

tekid af www.gras.is