http://www.mbl.is/mm/enski/frettir/2008/09/05/liverpool_a_litla_moguleika/


Ég er farinn að halda að honum sé alveg sama um ensku deildina. Ekki liðinn mánuður af deildinni og hann strax farinn að afsaka sig!
Það lítur út fyrir að Liverpool menn megi búa sig undir enn eina leiktíðina af hörkuspennandi meistaradeild og hardcore baráttu um meistaradeildarsæti í ensku :)

Síðan nefnir hann að City og manUtd. hafi eitt miklum peningum í leikmenn sem er ansi slöpp afsökun . ManU hafa eitt +30M í EINN leikmann en City hefur keypt nokkra.
keypti benítez ekki fyrir tæpa 50M fyrir einu ári? var hann ekki að kaupa Robbie Keane á 19M í sumar?

btw. Varabúingurinn hjá Liverpool er alls ekki að gera sig