Pepsi Max Street Soccer Knattspyrnumótið
á Ingólfstorgi helgina 11-12 júlí

Street Soccer Halda á lofti mótið

Krýndur verður Íslandsmeistari í fyrsta skipti í að halda bolta á lofti á íslandi og vegleg verðlaun og Bikar veitt þeim einstaklingi sem heldur boltanum lengst á lofti.
Hver vill ekki verða fyrsti opinberlegi íslandsmeistarin í að halda bolta á lofti ?
Það er ekkert aldurstakmark í þessa keppni og bæði fyrir stráka og stelpur.
Skráningargjaldið er 1000 kr í þetta mót.

Skráning í mótið hefst á mánudagin 7 júlí í síma 6609765 og allar upplýsingar um mótið í sama númeri.


Ég tek það fram að mótið verður auglýst eftir helgi í öllum fjölmiðlum.

Bætt við 10. júlí 2008 - 12:08
Við höfum tekið ákvörðun um að færa PepsiMax Street Soccer knattspyrnumótið og halda á lofti mótið um eina helgi á Ingólfstorgi.Við gerum þetta í samstarfi með lögguni og hinu húsinu og í ljósi þess að það á að fara að rigna líka um helgina var ákveðið að færa mótið um eina helgi og vonum við að það valdi keppendum ekki óþægindum.
Þannig að mótið fer fram helgina 18-19 júlí og er mótið að fyllast af þáttakendum en það er en pláss fyrir nokkur lið.

Skráning og upplýsingar eru í 6609765

Hérna er linkur á mótið

http://olgerdin.is/olgerdin/is/streetsoccer/
Word to your mother !!