okei, ætla bara að hafa þetta stutt.

En hvað er málið með ekkert samræmi milli einkunargjöfa í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu.

ég er mikill KR-ingur.. buin að fara á alla leiki og horfa á þá aftur í sjónvarpinu seinna um kvöldið ef þeir eru sýndir og ég get ekki hætt að pirra mig á þessum blessuðu einkunum hjá henry börger og co í fréttablaðinu.

T.d HK - KR
Fréttablaðið gefur Guðmundi Reyni vinstri bakvörð KR 2xM meðan fréttablaðið gefur honum 4/10

KR - ÍA
Guðmundur fær 1xM hjá morgunblaðinu og var tilkyntur maður leiksins í hátalarakerfinu ef heyrnin var ekki að svíkja mig.
Hann er lægstur í KR-liðinu í fréttablaðinu með 4

Hann er ekki einsdæmi.

Fréttablaðið birti líka þá 50 sem eru efstir í einkunargjöf
Það komst einn KR-ingur inn á listan, Guðjón Baldvinsson.
Samt erum við með markahæsta leikmann deildarinnar.
Jónas Guðni Komst í landsliðið fyrir frammistöðu sína en ekki er hann nógu góður til að komast í hóp 50 bestu í íslensku deildini.

Eitt enn, Skúli Jón Friðgeirsson var með næst hæstu einkun hjá KR í fyrstu 7.umferðunum, hann er kanski buin að vera góður, en með fullri virðingu fyrir honum.. næstbestur ? ég efa það.

Tek það fram að ég fór ekki sjálfur yfir listan yfir 50 bestu en mer var sagt þetta, ef ég hef sagt einhvað rugl endilega leiðréttið mig.