Hvað er málið með að umdeild dómaraatvik í Landsbankadeildini eru að koma upp.
Fyrst birjaði þetta með Guðjóni Þórðar þegar hann misti sig yfir einn dómarana svo hefur þetta haldið áfram síðan, meðalannars með að Heimir þjálfari FH misti sig og Garðar (dómari) sem dæmdi leik fram og Grindavíkur tók eithvað svakalegt flipp og gaf 3 leikmönnum rauð spjöld og þjálfara og liðstjóra rautt spjald og flest af þessum voru fyrir litla sakir…

Eru dómarar á Íslandi ekki nógu góðir??

Eru þeir í nógu góðu líkamlegu formi??

Haldið þið að það sé rétt sem Guðjón meini að það sé fundað í bakherbergjum KSÍ og rætt hvernig eigi að höndla vissa menn??

Og síðast sem er svoldið skrýtinn spurning haldið þið að það séu múturmál í dómgæsluni á Íslandi..??