Þá er aðeins ein umferð eftir í Ítölsku deildinni

Staða efstu liða er nú svona:

1 Inter Milan 82
2 Roma 81
3 Juventus 71
4 Fioretina 63
5 AC Milan 61

Inter á eftir útileik gegn Parma og Roma keppa úti við Catania.

Ef að Fiorentina vinnur Torino þá komast núverandi Evrópumeistarar og heimsmeistarar félagsliða (AC Milan) ekki í CL.

Allir leikirnir hefjast klukkan 14:00.