Ég ætla fjalla um einn lélegasta fótbolta mann sem hefur komið við sögu í ensku úrvalsdeildin og spilað.

Ali Dia fæddist í Dakar í Senigal 20 ágúst 1965.
Hann spilaði fyrir neðri deildar lið í Þýskalandi og Frakklandi.
Hann hafði verið hafðnað hjá Port Vale ,Gillingham og Bournemouth áður en hann byrjaði að spila hjá Blyth Spartans.
Árið 1996 fékk hann sér þekktan svidlara sem umboðsmann sem vildi stefna honum á Ensku Úrvalsdeildina:
Svidlarinn hringdi í Greame Souness þáverandi þjálfara Southamton og sagðist vera Senigalsgi leikmaðurinn Geroge Weah sem gerði garðinn frægan hjá PSG og AC Milan og sagðist eiga frænda sem væri landliðsmaður hjá Senigal sem hann spilaði með í PSG.
Souness féll í gildruna og tók hann í eins mánaðar reynslu og Ali Dia stóðs sig skelfilega á æfingum en þrátt fyrir það fékk hann að fara á varamann bekkinn á móti Leeds utd og sagðist við böðin að han vildi keppa og sýna sýnar listir sínar með knöttinn.
Viti menn Matt Le Tissier tognaði á læri og Ali Dia sendur inná og stóð sig ógeðlega illa og fékk viðurnefnið Bambi á svelli honum var svo skipt útaf og samnigur útí sandinn.
Ali Dia fór svo til Gateshead og fólk fór þar að hlægja að honum
Hér er svo mynd band þar sem Matt Le Tissier segir okkur frá Ali Dia http://www.youtube.com/watch?v=GyT1r_oVcdA

Heimildir:Aðallega netið og þá helst wikipeadia
Pínu skakki turninn og svo líka smá kollurinn minn


Öll skítaköst afþökkuð því þetta er fyrsta greininn ín:D


Bætt við 2. maí 2008 - 18:53
Hér er mynd af kappanum http://news.bbc.co.uk/olmedia/1115000/images/_1118488_souness2150.jpg

Ekki beint fótboltalegu