Sumir myndu segja að það væri tími til kominn og þá myndi ég vera sammála þeim.
Koeman er með ömurlegan árangur hjá Valencia. 21 deildarleiku. 4 sigrar, 6 jafntefli og 12 töp. Það gera allas 18 stig eða jafnmörg stig og Quique Floro Flores eða hvað sem hann heitir var búinn að ná í 9 leikjum áður en hann var rekinn.
Sem sagt, ekki gott move hjá stjórninni hjá Valencia.
Þeir unnu reyndar bikarinn um daginn en það bætir ekki upp ömurlegan árangur í deildinni og meistaradeildinni.