Núna er verið að segja að Kuyt hafi alist upp í 3.2km fjarlægð frá dómaranum sem dæmdi leik Arsenal og Liverpool í Meistaradeildinni og er verið að einblýna á umdeilt atvik þegar Kuyt tók Hleb niður inn í teig.

Hvaða fjandans máli skiptir það hvort hann hafi búið í 3.2km fjarlægð frá honum, það geta verið allt upp í sirka 1 milljón mans, stórlega efast að hann hafi þekkt þá persónulega. Þetta finnst mér kjánalegt.

Bætt við 4. apríl 2008 - 12:45
Bara svo eitt sé á hreinu, ég er Poolari og þetta var náttúrulega ekkert nema Víti.
“Voulez-vous coucher avec moi, ce soir?”