Nú er búið að tilkynna hópanna fyrir viðureign þessara liða og eins annars leiks. Hér eru hóparnir eins og sett var upp á fotbolti.net

England:

Markmenn:
David James (Portsmouth), Scott Carson (Aston Villa), Chris Kirkland (Wigan)

Varnarmenn:
Wayne Bridge (Chelsea), Ashley Cole (Chelsea), Glen Johnson (Portsmouth), John Terry (Chelsea), Wes Brown (Manchester United), Jolean Lescott (Everton), Rio Ferdinand (Manchester United), David Wheater (Middlesbrough), Jonathan Woodgate (Tottenham), Matthew Upson (West Ham)

Miðjumenn.
Gareth Barry (Aston Villa), David Bentley (Blackburn), Ashley Young (Aston Villa), Joe Cole (Chelsea), Frank Lampard (Chelsea), Shaun Wright-Phillips (Chelsea), David Beckham (Los Angeles Galaxy), Steven Gerrard (Liverpool), Owen Hargreaves (Manchester United), Stewart Downing (Middlesbrough), Jermaine Jenas (Tottenham)

Framherjar:
Theo Walcott (Arsenal), Gabriel Agbonlahor (Aston Villa), Peter Crouch (Liverpool), Wayne Rooney (Manchester United), Michael Owen (Newcastle), Jermain Defoe (Portsmouth).



Frakkland:

Markmenn:
Gregory Coupet (Olympique Lyon), Sebastien Frey (Fiorentina), Mickael Landreau (Paris St Germain), Steve Mandanda (Olympique Marseille).

Varnarmenn:
Eric Abidal (Barcelona), Jean-Alain Boumsong (Olympique Lyon), Francois Clerc (Olympique Lyon), Sebastien Squillaci (Olympique Lyon), Gael Clichy (Arsenal), William Gallas (Arsenal), Bakary Sagna (Arsenal), Julien Escude (Sevilla), Patrice Evra (Manchester United), Gael Givet (Olympique Marseille), Philippe Mexes (AS Roma), Mathieu Delpierre (VfB Stuttgart), Adil Rami (Lille), Lilian Thuram (Barcelona).

Miðjumenn:
Alou Diarra (Girondins Bordeaux), Lassana Diarra (Portsmouth), Mathieu Flamini (Arsenal), Claude Makelele (Chelsea), Samir Nasri (Olympique Marseille), Jerome Rothen (Paris St Germain), Jeremy Toulalan (Olympique Lyon), Patrick Vieira (Inter Milan), Mathieu Bodmer (Olympique Lyon), Rio Mavuba (Lille).

Framherjar:
Nicolas Anelka (Chelsea), Hatem Ben Arfa (Olympique Lyon), Karim Benzema (Olympique Lyon), Sidney Govou (Olympique Lyon), Jimmy Briand (Stade Rennes), Djibril Cisse (Olympique Marseille), Thierry Henry (Barcelona), Florent Malouda (Chelsea), Louis Saha (Manchester United), Mathieu Valbuena (Olympique Marseille), Franck Ribery (Bayern Munich).



Hvað finnst ykkur um þá og hvernig verða byrjunarliðin?
Ég get lítið sett út á hóp franska landsliðsins enda horfi ekkert á franska boltann og get ekkert sagt um nýja leikmenn. Vantar Trezeguet sem er heill heilsu og er það kannski það eina umdeilanlega.
Enski hópurinn er líka frekar basic. Finnst Wayne Bridge ekki eiga heima þarna en hann er væntanlega þarna vegna þess að það er enginn annar. Peter Crouch hefur líka lítið sem ekkert spilað og ætti því að leyfa einhverjum öðrum að spreyta sig. Spurningin er samt hver? Þetta er ekki mikið úrval sem Capello hefur ef ég segi eins og er. Ashton hefur ekki spilað nógu vel til að verðskulda þannig að kannski er vera Crouch þarna réttlætanleg því hann bíður jú upp á öðruvísi leik.

Ég skýt á að byrjunarliðin verða svona en þar sem þetta er æfingaleikur að þá veit maður aldrei með liðið.

England: James, A. Cole, Lescott, Terry, Ferdinand, Lampard, Gerrard, J. Cole, Wright-Philips, Rooney, Owen

Frakkland: Coupet, Abidal, Clerc, Mexes, Squillaci, Vieira, Toulalan, Ribery, Malouda, Anelka, Henry.

Leikmenn sem eru alveg jafnlíklegir til að byrja fyrir mér eru Brown, Barry, Bentley, Gallas, Evra, Makelele, Flamini eða Benzema. Sumt að þessu vali var voða 50-50.

Endilega tjáið ykkur.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”