Það er alveg ótrúlegt hvað newcastle eru að ná góðum árangri í deildinni núna þetta season, sérstaklega eftir að þeir keyptu Laurent Robert og Craig Bellamy, en þeir virðast vera að hjálpa liðinu heilmikið. Ég hef sjálfur verið að bíða eftir að þeir falli niður töfluna, en þeir hækka sig bara upp hana í staðinn. Þétta sýnir að þeir eru verðugir keppinautar stórveldanna, þau geta farið að hafa áhyggjur af Newcastle.

Newcastle rúlar!!!!!