Eins og margir hafa kannski tekið eftir hefur sýn auglýst enska boltan með mynd af t.d. Fabregas eða eitthverjum öðrum leikmanni arsenal en auglýsingin framan á búning arsenal eða “ Fly Emirates” var tekinn útaf af því að fyrirtækið er í samkeppni við annað breskt fyrirtæki sem Jón Ásgeir á hlut í og þess vegna er ekki sýnd auglýsingin framan á búningnum. Fynnst mér þetta mjög fáranlegt og vildi heyra ykkar álit!