Það virðast allir búast við því að Argentína hirði dolluna og ég geri það reyndar líka! Frakkland er með svaðalegt lið og ég býst við að þessi tvö lið séu þau tvö bestu í heiminum.

A riðill: Frakkland í 1. Uruguay í 2.
B riðill: Spánn í 1. Paraguay í 2.
C riðill: Brasilía í 1. Tyrkland í 2.
D riðill: Portúgal í 1. Pólland í 2.

E riðill: Þýskaland í 1. Írland í 2.
F riðill: Argentína í 1. England í 2.
G riðill: Ítalía í 1. Króatía í 2.
H riðill: Rússland í 1. Belgía í 2.

Frakkland vinnur Paraguay
Spánn vinnur Uruguay
Brassar vinna Pólverja
Portúgal vinnur Tyrkland

Þýskaland vinnur England
Argentína vinnur Írland
Ítalía vinnur Belgíu
Króatía vinnur Rússland

Frakkland vinnur Spán
Brassar vinna Portúgala

Argentína vinnur Þýskaland
Ítalía vinnur Króatíu

Frakkland vinnur Brassa
Argentína vinnur Ítalíu

Svo er það þriðja sætið sem er Brassar-Ítalía (gamlar minningar)
Leikurinn fer í vító ;)

Úrslitaleikurinn verður milli Frakka og Argentínumanna

Argentína vinnur HM 2002


Þetta er mín spá. Hvað finnst ykkur um þessa spá mína ;) ???