A-riðill

Armenía——-| 0 - 0 |—Serbía


Azerbaijan—-| 0 - 2 |—Portúgal
————————–Bruno Alves 12'
Karimov 29' (rautt)
————————–Hugo Almeida 45'


Belgía———-| 0 - 0 |—Finnland


Pólland——–| 3 - 1 |—Kazakhstan
————————–Byakov 20'
Smolarek 56',
65' og 66'
—————————————–

B-riðill

Færeyjar——-| 0 - 6 |—Frakkland
————————–Nicolas Anelka 6'
————————–Thierry Henry 8'
————————–Karim Benzema 50' og 81'
————————–Jerome Rothen 66'
————————–Hatem Ben Arfa 90'


Ítalía————| 2 - 0 |—Georgía
Andrea Pirlo 44'
Fabio Grosso 88'


Skotland——-| 3 - 1 |—Úkranía
Kenny Miller 4'
Lee McCulloch 10'
—————————Andriy Schevchenko 24'
James McFadden 68'
——————————————

C-riðill

Grikkland——-| 3 - 2 |—Bosnía
Angelos Charisteas 10'
—————————Mirko Hrgovic 54'
—————————Mirko Hrgovic 5' (rautt)
Theofanis Gekas 58'
N Liberopoulos 73'
—————————Vedad Ibisevic 90'


Moldovía——–| 1 - 1 |—Tyrkland
V Frunza 11'
—————————-Umit Karan 63'


Ungverjaland—| 2 - 0 |—Malta
R Feczesin 34'
D Tozser 78'
——————————————

D-riðill

Írland————-| 0 - 0 |—Þýskaland


Kýpur————-| 3 - 1 |—Wales
—————————-James Collins 21'
Y Okkas 59' og 68'
K Charalampidis 79'


Slóvakía———-| 7 - 0 |—San Marínó
Marek Hamsik 24'
Stanislav Sestak 32' og 57'
Marek Sapara 37'
Martin Skrtel 51'
F Holosko 54'
Jan Durica 76' (víti)
——————————————

E-riðill

England———–| 3 - 0 |—Eistland
Shaun Wright-Phillips 11'
Wayne Rooney 32'
T Rahn 33' (sjálfsmark)


Króatía————| 1 - 0 |—Ísrael
Eduardo 52'
——————————————

F-riðill

Danmörk———-| 1 - 3 |—Spánn
—————————-Raúl Tamudo 14'
—————————-Sergio Ramos 40'
Jon Dahl Tomasson 87'
—————————-Albert Riera 89'


Ísland————–| 2 - 4 |—Lettland
Eiður Smári Guðjohnsen 4' og 53'
—————————-Oskars Klava 27'
—————————-Juris Laizans 31'
—————————-Maris Verpakovskis 37' og 46'


Liectenstein——-| 0 - 3 |—Svíþjóð
——————————Freddie Ljungberg 19'
——————————Christian Wilhelmsson 29'
——————————Anders Svensson 56'
——————————————-

G-riðill

H-Rússland——–| 0 - 1 |—Lúxemborg
——————————A Leweck 90'


Rúmenía————| 1 - 0 |—Holland
D Goian 71'


Slóvenía———–| 0 - 0 |—Albanía




Þetta eru úrslit dagsins. Það sem kemur mest á óvart finnst mér er að Lúxemborg skuli hafa unnið og það á útivelli enda eitt af slakari liðum Evrópu.
Sjálfur horfði ég á landsleikinn okkar og einnig Danmörk - Spánn ásamt því að horfa á þann enska með öðru auganu.
Okkar leikur kom þannig séð ekki mikið á óvart. Enginn Hemmi og Grétar Rafn meiðist snemma þannig að vörnin var meira en minna í ruglinu. Auk þess er það vaninn að þegar Eiður spilar vel þá spilar landsliðið illa. Samt leikur sem við eigum að taka á heimavelli.

Leikur Danmerkur og Spánar var geðveikur. 3-1 ekki sanngjörn úrslit og eru Danir enn og aftur óheppnir í þessari keppni.
Áttu skilið sigur gegn Svíum í Svíþjóð, áhorfandi skemmdi fyrir þá virkilega mikið og hefðu þeir geta fengið stig ef Svíar hefðu klúðrað vítinu í hinum leiknum og svo núna í kvöld gegn Spáni.
Annað mark Spánverja er það flottasta hingað til í keppninni og líklega bara á árinu. Það þriðja var óverjandi skot fyrir utan teig eftir skyndisókn þegar Danir voru að sækja mikið.
Maður leiksins var Iker Casillas og taldi ég þrjár markvörslur sem voru heimsklassa og redduðu liðinu hreinlega.
Auk þess langaði mér líka að Danir sigruðu því ég þoli ekki Arragones. Spænska knattspyrnusambandinu eru víst þeir einu sem líkar vel við hann.

Holland hefðu getað unnið sinn leik en þeir spila alltaf illa. Veit hreinlega ekki af hverju. Þýskaland eiga auðvitað að vinna Íri. Kannski að þeir voru að taka öruggt jafntefli í þessum leik, ég veit ekki.
Annars komu aðrir leikir svo sem ekki á óvart. Kannski það að Tyrkir unnu ekki. Skotar enn og aftur með öflugan sigur.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”